Sefandi sítrónuostakaka með sítrónumauki og sítrónuberki er hreint sælgæti. Það er eiginlega ekki hægt að halda öðru fram. Hún er sumarleg þannig að hún passar rosalega vel á fallegum sumardegi, en hún passar líka ljómandi um hávetur þegar maður þarf að lyfta sér upp og draga smá birtu inn í myrka og kalda íslenska vetrarmánuði. Sítrónukeimurinn býr til ráðandi ferskleika og ljúffeng er hún!
hafrakex | |
hveiti | |
smjör | |
hlynsíróp |
íslenskur mascarpone ostur frá Gott í matinn | |
KEA vanilluskyr | |
sykur | |
vanillustöng | |
gelatínblöð | |
kalt vatn | |
• | safi úr tveimur sítrónum |
• | sítrónumauk (lemoncurd) |
• | börkur af einni sítrónu |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson