Hér er á ferðinni ostakaka að pólskum sið en Twaróg osturinn er vinsæl ostategund í Póllandi og á milli þess að vera kotasæla og rjómaostur. Uppskriftin er fengin að láni frá Everyday Delicious og kakan smakkast mjög vel. Súkkulaðibotninn og toppurinn gerir mikið fyrir hana en hún er í eðli sínu ekki mjög sæt og rjómkennt ostabragð skín vel í gegn.
hveiti | |
bökunarkakó | |
sykur | |
lyftiduft | |
salt | |
smjör (kalt í teningum) | |
eggjarauða | |
súrmjólk | |
vanilludropar |
smjör við stofuhita | |
eggjarauður | |
sykur (tvískiptur) | |
íslenskur Twaróg ostur frá MS | |
vanilludropar | |
appelsínubörkur | |
eggjahvítur | |
vanillubúðingsduft (Royal) |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir