Þessi ís er einn sá allra besti og tekur enga stund að gera. Útkoman er silkimjúkur og sérlega bragðgóður dökkur súkkulaðiís. Ég kaus að gera ísinn sykurlausan og notaði því sykurlaust síróp og súkkulaðihnetusmjör. Ísinn getur því smellpassað inn í sykurlaust eða ketó mataræði.
rjómi frá Gott í matinn | |
súkkulaðihnetusmjör að eigin vali | |
hreint kakó | |
síróp (t.d. sykurlaust eða hlynsíróp) | |
vanilluextract | |
sterkt kaffi, má sleppa | |
• | örlítið salt |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir