Nú fer að líða undir lok sumarsins og hægt er að næla sér í dásamleg bláber út í mó. Það er reyndar hægt að svindla örlítið með þessa köku þar sem við höfum orðið aðgengi að svo góðum bláberjum nánast allt árið um kring. Kakan er einstaklega þétt í sér en svo fersk og góð á sama tíma.
sykur | |
börkur af einni sítrónu | |
egg | |
vanilludropar | |
ylliblómaþykkni (fæst í Ikea en má sleppa) | |
hveiti | |
lyftiduft | |
salt | |
smjör, bráðið | |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
bláber |
rjómi frá Gott í matinn | |
íslenskur mascarpone frá Gott í matinn | |
vanilludropar | |
flórsykur |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir