Hollandaisesósa er ein af frönsku móðursósunum. Í flestum matreiðslubókum eru áhugakokkar nánast varaðir við þar sem því er haldið fram að auðvelt sé að skemma sósuna með röngum aðferðum. En ef maður kynnir sér málið, þó ekki nema stuttlega, má finna leiðir til að gera smjörsósur á einfaldan hátt án þess að hleypa eggjunum.
Hvítvínsedik | |
Sítrónusafi | |
Eggjarauður | |
Smjör | |
Rifinn börkur af hálfri sítrónu |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson