Léttur og vorlegur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska! Ljúffengt sítrónusmjörið passar fullkomlega með bökuðum tómötum, humri og burrata, nammi namm!
litlir tómatar | |
spagettí eða linguine pasta | |
skelflettur humar | |
sítróna (skorin í þunnar sneiðar) | |
hvítlauksgeirar | |
• | smjör til steikingar |
• | ólífuolía |
• | salt og pipar |
• | ferskt basilpestó (grænt pestó) |
• | ristaðar furuhnetur |
• | söxuð basilíka |
litlar burrata kúlur (við stofuhita) |
• | hvítlauksbrauð |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir