Skinkuhorn eru eitthvað sem fara venjulega fyrst í afmælum eða kaffiboðum. Það er bara eitthvað við þau sem er alveg ómótstæðilegt. Hér er skemmtileg útfærsla með rjómaostafyllingu og það er um að gera að leika sér með bragðtegundir. Hægt er að nota hreinan rjómaost eða einhvern með bragði, bara þann sem ykkur þykir bestur. Einföld uppskrift gerir um 40 stykki.
smjör | |
nýmjólk | |
þurrger (11,8 g) | |
hveiti | |
sykur | |
salt | |
skinka | |
rifinn mozzarella ostur frá Gott í matinn | |
rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn | |
rjómaostur frá MS | |
egg | |
• | birkifræ |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir