Að þessu sinni ákvað ég að gera þennan dásamlega eftirrétt sem er léttur, sætur og smá súr. Skemmtilegur réttur sem er hægt að leika sér með og gera allt frá grunni en svo er bara hægt að skella í skyrið og kaupa sítrónusmjörið og marengsinn tilbúinn, allt eftir ykkar tempói.
LU kex | |
mjólk | |
hvítt súkkulaði | |
vanilludropar | |
Ísey skyr með vanillu |
sítrónusafi | |
sítrónubörkur | |
smjör, við stofuhita | |
egg, við stofuhita | |
eggjarauða | |
sykur |
eggjahvítur | |
cream of tartar | |
sykur | |
vanilludropar | |
• | klípa af salti |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir