Skref1
- Setjið allt sem á að fara í ísinn í blandara eða matvinnsluvél og maukið.
- Hellið í form að eigin vali.
- Frystið í a.m.k. fjóra klukkutíma.
Skref2
Skref3
- Blandið öllu saman sem á að fara í kókoskurlið þar til úr verður eins konar brauðmylsna.
- Dreifið jafnt á ofnplötu klædda bökunarpappír og bakið í 15-20 mínútur.
- Kælið.
Skref4
- Takið ísinn úr frysti.
- Leggið á fat og látið hann þiðna aðeins.
- Sáldrið kókoskurli yfir eftir smekk.
- Berið strax fram með afganginum af kókoskurlinu.
Höfundur: Erna Sverrisdóttir