Menu
Skyrskál með acai og berjum

Skyrskál með acai og berjum

Ljúffeng skyrskál sem hentar frábærlega sem morgunmatur, hádegismatur eða léttur kvöldmatur. Bæði bláber og acai ber eru stútfull af andoxunarefnum og acai berin innihalda einnig góðar trefjar.

Innihald

1 skammtar

Skyrskál

Ísey skyr hreint (170 g)
acai puree kubbur eða duft
jarðarber, frosin eða fersk
bláber, frosin eða fersk
hindber, frosin eða fersk

Toppur

bláber, hindber, jarðarber og chia fræ

Aðferð

  • Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.
  • Toppið skálina með bláberjum, hindberjum, jarðarberjum og chia fræjum.

Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl