Skyrskálar eru í miklu uppáhaldi hjá okkur og aðdáendur hnetusmjörs ættu ekki að láta þessa uppskrift framhjá sér fara. Svo má líka bæta acai við skyrskálina en acai ber eru stútfull af andoxunarefnum og trefjum.
Ísey skyr með vanillubragði (170 g) | |
acai puree kubbur eða acai duft | |
hnetusmjör | |
banani | |
mangó, frosið eða ferskt | |
gott kakó | |
möndlur |
kókosflögur, dökkt súkkulaði og múslí |
Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl