Menu
Skyrskál með bláberjum

Skyrskál með bláberjum

Bragðgóð skyrskál með Ísey skyri er frábær morgunmatur, hádegismatur eða léttur kvöldmatur.

Innihald

1 skammtar

Skyrskál

Ísey skyr með bláberjum (170 g)
kanill
frosin bláber
frosinn banani

Toppur

bláber, múslí, bananasneiðar og kókosflögur

Aðferð

  • Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.
  • Dreifið bláberjum, múslí, bananasneiðum og kókosflögum ofan á og njótið.

Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl