Þetta er svo sannarlega matur sem flest börn ættu að elska (og líklega margir fullorðnir).
Smalabaka eða "Shepherd's pie" er ofnbakaður réttur sem samanstendur af kjöti og kartöflustöppu.
nautahakk | |
stór gulur laukur eða tveir litlir | |
pressuð hvítlauksrif | |
teningur af grænmetiskrafti (1-2 stk.) | |
niðursoðnir tómatar | |
salt eftir smekk | |
svartur pipar eftir smekk | |
Worchestershire sósa | |
skvetta af tómatsósu | |
hvítar baunir í tómatsósu | |
rjómaostur með svörtum pipar frá MS | |
rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn |
soðnar kartöflur (eða 4-5 bökunarkartöflur) | |
smjör (eða eftir smekk) | |
soðið vatn eftir smekk | |
sykur og salt eftir smekk |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal