Það er fátt huggulegra á aðventunni en að njóta smurbrauðs með köldum drykk við kertaljós. Það er auðveldara en margir halda að útbúa sitt eigið smörrebröd heima og möguleikarnir endalausir. Hér eru tvær tegundir sem eru í uppáhaldi hjá mínu fólki.
gróft rúgbrauð eða annað brauð að eigin vali | |
lítill rauðlaukur | |
hvítvínsedik eða annað ljóst edik | |
sykur | |
salt | |
sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn | |
maukuð piparrót úr pakka | |
hunang | |
safi úr sítrónu | |
· | salt og pipar eftir smekk |
· | reyktur lax í þunnum sneiðum |
· | capers |
· | dill eða steinselja |
· | sítrónusneið til skrauts |
gróft rúgbrauð eða annað brauð að eigin vali | |
eldaðar kartöflur, eða forsoðnar | |
sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn | |
sýrðar agúrkur, saxaðar | |
dill, saxað | |
skallottlaukur, saxaður | |
dijon sinnep | |
hvítvínsedik | |
beikon (4-8 sneiðar) | |
· | pikklaður rauðlaukur |
· | dill eða steinselja |
· | smjör (ef vill) |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir