Þær eru jólalegar og fallegar að sjá og að sjálfsögðu einfaldar og fljótlegar í framkvæmd og bragðast afar vel.
Ef afgangur verður af sultutauinu er upplagt að nota það t.d. með jógúrt, hafragraut eða ofan á pönnukökur.
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal