Þau gerast varla einfaldari en þetta góða og matarmikla lasagne.
spínat | |
kotasæla | |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
Fínrifinn börkur af 1 sítrónu | |
Sjávarsalt og svartur pipar | |
Múskat, eftir smekk | |
tómatapassata | |
rjómi frá Gott í matinn | |
fersk basilíka, fínsöxuð | |
hvítlauksrif, marið | |
rauðar chillíflögur | |
Lasanjaplötur, eins og þurfa þykir, ferskar eða þurrkaðar | |
Smjörklípa | |
Rifinn mozzarella frá Gott í matinn |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir