Þegar ég elda nautakjöt geri ég yfirleitt vel rúmlegan skammt og nota svo í steikarsamloku daginn eftir. En það má auðvitað líka elda steikina sérstaklega fyrir samlokuna. Þessi útgáfa er vinsæl hjá okkur og einföld. Sinnepssósan passar mjög vel bæði með ostinum og kjötinu og pikklaði rauðlaukurinn er ómissandi. Svo er æðislegt að baka sætkartöflufranskar og bera fram með.
nautasteik, elduð eftir smekk | |
• | Marmari frá Ostakjallaranum |
• | grænt salat |
• | baguette brauð |
rauðlaukur | |
hvítvínsedik | |
heitt vatn | |
salt | |
sykur |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
ólífuolía | |
hunang | |
dijon sinnep | |
sætt sinnep | |
• | salt og pipar eftir smekk |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir