Þessi kaka er dásamlega góð og ekki skemmir það fyrir hvað hún er falleg. Æðisleg í veisluna fyrir hvaða tilefni sem er.
Kökubotnana er auðvelt að gera og sniðugt að gera þá daginn fyrir og eiga þá bara eftir að setja kökuna saman svo að berin séu sem ferskust.
bollar hveiti | |
bollar sykur | |
bolli kakó | |
espresso duft | |
matarsódi | |
lyftiduft | |
salt | |
egg | |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
bollar vatn | |
bolli olía | |
vanilludropar |
rjómi frá Gott í matinn | |
bolli flórsykur | |
vanilludropar |
súkkulaði | |
smjör |
T.d. Jarðarber, bláber og hindber |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir