Þegar gera á mjólkurfroðu þá er upplagt að nota G-mjólk frá MS. G-mjólk er leifturhituð nýmjólk og sérlega góð í kaffidrykki með mjólkurfroðu því hún freyðir betur heit en venjuleg gerilsneydd mjólk.
Nýmjólk og Fjörmjólk gefa einnig góða froðu. Þegar sóst er eftir léttari útgáfu af kaffidrykkjum er tilvaliðað freyða létt G-mjólk eða Fjörmjólk.
súkkulaðisíróp | |
vanillusíróp | |
espressóskot og hrært í | |
G mjólk |
Súkkulaðiflögur eða duft | |
rjómi frá Gott í matinn, þeyttur |