Ég er kolfallin fyrir nýju grísku jógúrtinni. Hún er að mínu mati fullkomin, einstaklega létt en samt rjómakennd. Virkilega ánægjuleg viðbót í jógúrtflóruna. Ef þið hafið ekki prófað að útbúa heimalagað granóla mæli ég innilega með að gera það hið snarasta. Það er bæði sáraeinfalt og svo ljúffengt. Svo gerir súkkulaði allt gott eins og allir vita.
haframjöl | |
möndluflögur | |
kókosmjöl | |
hreint kakókduft | |
hrásykur | |
smá sjávarsalt | |
brætt smjör | |
hlynsíróp | |
vanilluextract | |
súkkulaðidropar eða saxað súkkulaði |
hrein Léttmáls grísk jógúrt | |
ávextir og/eða ber að eigin vali |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir