Það er einfalt að búa til skyrköku. Tekur stuttan tíma og þægilegt að eiga í frystinum þegar gestir bera að garði. Hér er á ferðinni einföld skyrkaka sem vert er að prófa. Súkkulaðiskyrið gefur skemmtilega áferð.
Ballerina kex | |
Smjög - brætt |
Ísey skyr dökkt súkkulaði og vanilla (2 litlar dósir) | |
Rjómi frá Gott í matinn - þeyttur |
Mars súkkulaðistykki | |
Rjómi frá Gott í matinn | |
Jarðarber til skreytingar |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir