Þessi uppskrift er sennilega einn af tilkomumestu eftirréttum sem hægt er að gera á undir 30 mínútum. En jafnframt er þetta eftirréttur sem fólk stynur yfir og heldur að maður hafi eytt hálfum deginum í eldhúsinu. Dúnmjúk, létt og leikandi súkkulaði, mascarpone- rjómafylling á stökkum súkkulaðibotni getur seint klikkað. Þessi slær alltaf í gegn!
súkkulaðikex (gott að nota t.d. Oreo eða annað kremkex) | |
brætt smjör | |
íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn | |
hreint kakó | |
skyndikaffi (instant kaffi) leyst upp í 2 tsk. af heitu vatni | |
vanilludropar | |
flórsykur | |
salt | |
rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir