Menu
Súkkulaðivöfflur

Súkkulaðivöfflur

Gott er að bera vöfflurnar fram með þeyttum rjóma, bananasneiðum, bláberjum og bræddu súkkulaði.

Innihald

10 skammtar
Hveiti
Bökunarkakó
Lyftiduft
Púðursykur
Salt
Egg
Mjólk
Ólífuolía
Vanilludropar

Skref1

  • Sigtið saman hveiti, kakó og lyftiduft, leggið til hliðar.

Skref2

  • Blandið púðursykri og salti saman við hveitiblönduna.

Skref3

  • Hrærið saman eggi, mjólk, olíu og vanilludropa í hrærivélinni.

Skref5

  • Smyrjið heitt vöfflujárnið með örlitlu smjöri og bakið vöfflurnar.

Skref4

  • Á meðan K-ið snýst má hella þurrefnunum saman við mjólkurblönduna og hræra þar til kekkjalaust.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir