Hér er á ferðinni ótrúlega gott ískaffi með súkkulaðibragði. Það er gaman að prófa sig áfram með kalda kaffidrykki nú þegar sumarið nálgast. Þessi er mjög einfaldur og góður um leið og hann er fallegur og fágaður!
G-mjólk | |
Hleðsla með súkkulaðibragði | |
• | klakar |
• | kaffifroða (sjá uppskrift hér fyrir neðan) |
• | bökunarkakó |
skyndikaffi (Nescafé) | |
sykur | |
sjóðandi vatn |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir