Menu
Svínakjöt með sweet mangó, sterku karrí og jógúrt

Svínakjöt með sweet mangó, sterku karrí og jógúrt

Innihald

6 skammtar
Salt og nýmulinn svartur pipar
Svínakjöt
Hot madras curry powder
Ferskur engifer
Sætt mango chutney
Hrein jógúrt frá Gott í matinn
Laukur
Ferskur ananas

Skref1

  • Blandið saman karrí, mangó chutney, engiferi og jógúrti.

Skref2

  • Skerið svínakjötið í bita og marinerið í minnst einn tíma.

Skref3

  • Blandið saman við lauknum og ananasinum.

Skref4

  • Raðið í eldfast mót og bakið við 190°C í 20 mínútur.

Skref5

  • Berið fram með salati og hrísgrjónum.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson