Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Svínakjöt með sweet mangó, sterku karrí og jógúrt
Deila
Einfalt
Aðrir kjötréttir
Gott í kvöldmatinn
Innihald
6
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
Salt og nýmulinn svartur pipar
Svínakjöt
Hot madras curry powder
Ferskur engifer
Sætt mango chutney
Hrein jógúrt frá Gott í matinn
Laukur
Ferskur ananas
Skref
1
Blandið saman karrí, mangó chutney, engiferi og jógúrti.
Skref
2
Skerið svínakjötið í bita og marinerið í minnst einn tíma.
Skref
3
Blandið saman við lauknum og ananasinum.
Skref
4
Raðið í eldfast mót og bakið við 190°C í 20 mínútur.
Skref
5
Berið fram með salati og hrísgrjónum.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson