Menu
Sykur- og hveitilausar amerískar pönnukökur

Sykur- og hveitilausar amerískar pönnukökur

Berið fram með sykrulausu sírópi, þeyttum rjóma og eða berjum.

Innihald

4 skammtar
stórt egg eða 2 lítil
sýrður rjómi, 18% frá Gott í matinn
haframjöl (fyrir glútenlausar pönnukökur þarf að nota glútenlaust haframjöl)
möndlumjöl
vínsteinslyftiduft eða lyftiduft
Sukrin Gold
vanilludropar
rjómi frá Gott í matinn, eftir þörfum

Skref1

  • Myljið haframjölið vel niður með töfrasprota eða í matvinnsluvél þar til verður að fínu dufti.

Skref2

  • Blandið öllu saman í skál.
  • Ef deigið er of þykkt bætið við 1-2 msk. af rjóma við.

Skref3

  • Steikið á pönnu með smjöri á miðlungshita.
  • Gerið litlar pönnukökur, eða stórar (eftir því hvað hentar ykkur).

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir