Menu
Sykurlaus jarðarberja chia ís

Sykurlaus jarðarberja chia ís

Hægt er að borða ísinn strax og hafa sem búðing.

Innihald

1 skammtar
jarðarber, fersk eða frosin
rjómi frá Gott í matinn
chia fræ
vatn
sukrin melis

Skref1

  • Chia fræin eru sett í vatn og látin liggja í um 30 mín.

Skref2

  • Fræin eru svo sett í skál og maukuð smá með töfrasprota.

Skref3

  • Öllu hráefninu blandað saman og maukað þar til sættanleg áferð fyrir hvern og einn er komin.

Skref4

  • Sett í frysti í nokkra klukkutíma.
  • Gott að hræra í ísnum nokkrum sinnum.

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir