Menu
Sykurlaus karamellu frappuccino

Sykurlaus karamellu frappuccino

Hver elskar ekki ískaldan og sætan frappó?

Innihald

2 skammtar

Karamella:

rjómi frá Gott í matinn
Fibersirup Gold (sykurlaust síróp sem fæst í flestum verslunum)

Drykkur:

uppáhellt kaffi
rjómi frá Gott í matinn
karamellan sem útbúin var
bolli klakar

Karamella

  • Setjið í hæfilega stóran pott og fáið suðuna upp.
  • Lækkið undir hitanum og látið malla þar til karamellan fer að þykkjast.
  • Tekur um 15-20 mínútur.

Drykkur

  • Setjið allt í blandara sem þolir klaka og blandið þar til klakinn er vel molnaður.
  • Setjið í 2-3 glös (fer eftir stærð) þar sem búið er að setja karamellu á innanvert glasið.
  • Bætið við þeyttum rjóma og hellið restinni af karamellunni yfir.

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir