Botn
- Bræðið smjör í potti.
- Bætið öðru hráefni við og blandið vel saman.
- Hellið í 20 sentímetra sílíkon- eða springform (ef þið notið springform þarf að smyrja það með smjöri eða olíu).
- Þjappið botninum vel niður og aðeins upp með hliðum.
- Bakið við 170 gráður í um það bil 10-12 mínútur eða þar til gyllt.
- Kælið.
Fylling
- Hrærið rjómaostinum og Sukrin melis vel saman.
- Bætið vanillu, Fiber¬sirup Gold og kryddi við.
- Blandið þeyttum rjóma saman við í lokin.
- Hellið yfir botninn og frystið í tvo til þrjá klukkutíma.
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir