Ef þið viljið eitthvað gott og einfalt til að útbúa fyrir matargestina, í saumaklúbbnum eða bara til að gera ykkur glaðan dag, þá mæli ég með þessari tertu.
Ef þið viljið ekki nota matarlím eða eigið það ekki til, er hægt að sleppa því og setja botninn í eldfast mót og fyllinguna svo yfir.
möndlumjöl | |
smjör | |
sukrin gold (má sleppa eða nota púðursykur ef fólk er að leita eftir sykurlausri tertu) | |
ósykrað kakó | |
kókosmjöl |
Ísey skyr með vanillu | |
rjómi frá Gott í matinn | |
Johan Burlow raw lakkrísduft | |
sykurlaust dökkt súkkulaði (má sleppa) | |
matarlímsblöð |
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir