Þessa uppskrift er auðvelt að útbúa og smakkast vel. Við mælum sérstaklega með því að leyfa krökkunum að hjálpa til.
Það er einnig gaman að breyta til og setja t.d. chilliflögur, hakkaðar hnetur eða rifinn appelsínu- eða sítrónubörk.
mjúkt smjör | |
möndlumjöl | |
kókosmjöl (og meira til að skreyta) | |
kakó | |
vanilludropar eða rommdropar | |
sukrin melis (2-4 msk. eftir því hversu sætt þú vilt) |
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir