Tacos er einfaldur og bragðgóður mexíkóskur matur sem er hentar frábærlega sem hversdags og um helgar. Hérna er það mexíkósk ostablanda sem setur punktinn yfir i-ið en bragðmikill osturinn gefur heldur betur krydd í tilveruna.
litlar tortilla pönnukökur | |
kjúklingabringur | |
salsasósa eftir smekk | |
fersk salatblöð | |
kirsuberjatómatar | |
avocado | |
rautt ferskt chili | |
kóríander | |
mexíkósk ostablanda frá Gott í matinn |
Höfundur: Gott í matinn