Menu
Tælensk kjúklingasúpa með rjómaosti

Tælensk kjúklingasúpa með rjómaosti

Fljótleg og bragðgóð súpa. Hún hentar vel þegar fólk hefur lítinn tíma en langar samt í eitthvað bragðmikið og ljúffengt.

Innihald

1 skammtar
kjúklingalundir
kókosmjólk
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn
rautt curry paste
frosin lime lauf
chilli, fræhreinsað og saxað smátt
Tiparos sósa

Skref1

  • Hitið kókosmjólkina á pönnu.
  • Hrærið rauðu curry paste saman við.
  • Setjið rjómaostinn út í.
  • Bætið Tiparos sósunni saman við.
  • Setjið lime laufin út í.
  • Næst er smátt skornu chilli bætt við.
  • Að lokum er kjúklingurinn kryddaður með sjávarsalti og chili kryddi áður en honum er bætt út á pönnuna.
  • Látið malla í 20 mínútur á miðlungs hita.

Höfundur: Tinna Alavis