Tætt, úfið og hægeldað svínakjöt er í tísku. Svo auðvitað verð ég að koma með mína útgáfu. Hér er það reyndar samruni kjöts og hrásalats. Og úr verður eitthvað hrikalega gott. Ég held reyndar að hrásalat sé næsta stóra málið eða kannski er sú tíð liðin.
Það er líka fínt að nota tilbúin hamborgarabrauð eða tortillakökur í staðinn fyrir smáu heimagerðu hamborgarabrauðin sem hér standa til boða. Ekkert að því að stytta sér stundum leið og tíma.
púðursykur | |
kakó | |
rauðar piparflögur | |
kanill | |
reykt paprika | |
salt | |
sinnepsduft | |
tómatsósa | |
ólífuolía |
grísabógur, rúmlega 2 kg | |
gulrót, skorin í bita | |
laukar, skornir í báta | |
hvítlauksrif, óafhýdd | |
eplasíder | |
vatn |
vatn | |
mjólk | |
þurrger | |
sykur á hnífsoddi | |
salt | |
smjör, við stofuhita og skorið í litla bita | |
hveiti eða eins og þurfa þykir | |
egg, pískað og til penslunar | |
sesamfræ eftir smekk |
eplasíderedik | |
Dijonsinnep | |
sykur | |
ólífuolía | |
sýrður rjómi 18% | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
lítill grænn kálhaus eða 1/2 stór, skorinn í þunna strimla | |
vorlaukar, saxaðir | |
græn vínber, söxuð | |
ferskur kóríander, saxaður |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir