Með réttinum er tilvalið að bera fram niðurskorið baguette, nachosflögur eða ristaðar pítubrauðssneiðar. Þennan rétt er alveg óhætt útbúa daginn áður.
Ef þið finnið ekki þistilhjörtu í vatni þá má alveg nota þistilhjörtu í olíu. Ef þistilhjörtun fást alls ekki er jafnframt hægt að nota niðursoðinn maís sem er líka mjög gott.
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
niðursoðin þistilhjörtu í vatni | |
hvítlauksrif, marið | |
rifinn gratínostur frá Gott í matinn og meira til að sáldra yfir maukið | |
fersk steinselja, söxuð |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir