Íslenskar pönnukökur eru sívinsælar. Við bökum reglulega slíkar og sitt sýnist hverjum með fyllingar, sumir vilja sykur, aðrir rjóma, enn aðrir súkkulaði og allt þar á milli. Hér er ég búin að taka mitt uppáhald, jarðarber og súkkulaði og blanda saman við rjómafyllingu og útkoman var alveg hreint stórkostleg!
hveiti | |
sykur | |
lyftiduft | |
matarsódi | |
salt | |
nýmjólk | |
brætt smjör | |
egg (pískuð) | |
vanilludropar |
rjómi frá Gott í matinn | |
flórsykur | |
vanillusykur | |
jarðarber | |
Nutella | |
• | Jarðarber til skrauts |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir