Rjómalöguð tómatsúpa með ferskum ristuðum tómötum, lauk, hvítlauk og basilíku er súpa sem þú verður að prófa. Súpan er bragðmikil og góð og óhætt að segja að rjóminn fullkomni áferðina. Gott er að bera súpuna fram með Goðdala Feyki eða parmesan osti, steinbökuðu tómat-baquette brauði og smjöri.
Uppskriftin dugar fyrir 4-6.
ferskir tómatar | |
ólífuolía | |
smjör | |
laukur | |
hvítlauksrif | |
hakkaðir tómtar (um 800 g) | |
ferskt tímían (garðablóðberg) | |
gróft sjávarsalt | |
svartur pipar | |
handfylli af ferskri basilíku | |
vatn | |
grænmetiskraftur (teningar) | |
sykur | |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | Goðdala Feykir eða parmesan |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir