Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með brauði eða hrökkbrauði. Mjög próteintíkt og með temmilega miklu magni af fitu, kolvetnin fæ ég svo úr brauði eða hrökkbrauði sem ég borða með salatinu.
túnfiskur í vatni | |
kotasæla | |
harðsoðin egg (150 g) | |
létt Ab-mjólk frá MS | |
• | kryddað eftir smekk, t.d. laukkrydd, hvítlaukssalt, paprikukrydd og smá chili |
Höfundur: Helga Magga