Menu
Túnfisksalat - macros

Túnfisksalat - macros

Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með brauði eða hrökkbrauði. Mjög próteintíkt og með temmilega miklu magni af fitu, kolvetnin fæ ég svo úr brauði eða hrökkbrauði sem ég borða með salatinu.

Innihald

1 skammtar
túnfiskur í vatni
kotasæla
harðsoðin egg (150 g)
létt Ab-mjólk frá MS
kryddað eftir smekk, t.d. laukkrydd, hvítlaukssalt, paprikukrydd og smá chili

Aðferð

  • Setjið öll innihaldsefnin í litla skál, skerið eggin niður í litla bita og hrærið öllu saman.
  • Á þessu stigi er hægt að blanda ýmsu í salatið og gera nýja uppskrift í hvert sinn, hér eru nokkar hugmyndir sem er sniðugt að setja í salatið til tilbreytinga: laukur, smátt skornir eplabitar, avocado, 1. tsk chilli mauk, 1 tsk. grænt karrí mauk, 1 msk. dijon sinnep, grænt pestó, rautt pestó, gúrkubitar, smátt skorin vínber. Möguleikarnir eru endalausir.
  • Macros skráning m.v. 100 g af grunnuppskriftinni.
Aðferð

Höfundur: Helga Magga