Íslenskur Twaróg er nýr ferskur ostur sem á rætur að rekja til Póllands. Twaróg er ferskur og bragðmildur með rjómakenndu bragði sem nýtist á afar fjölbreyttan hátt, t.d. sem álegg á brauð með ýmsu grænmeti, kryddjurtum og pestói.
• | brauðsneiðar að eigin vali |
íslenskur Twaróg ostur frá MS | |
radísur | |
• | ferskur graslaukur |
Sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
• | salt og pipar |
Höfundur: Gott í matinn