Stundum er það einfalda best. Það gildir að minnsta kosti um þessa dásamlegu köku þar sem vanillubragðið fær svo sannarlega að njóta sín.
Til þess að ná sem bestum árangri í bakstrinum er mikilvægt að eggin séu við stofuhita þegar þau eru þeytt með sykrinum, og þau þeytt vel og lengi. Ef þið takið eggin beint úr ísskápnum er snjallt að setja þau í skál með vel heitu vatni úr krananum og láta þau standa þannig í 15 mínútur.
Smjör, brætt og kælt við stofuhita | |
Egg (við stofuhita) | |
Sykur | |
Fræ úr einni vanillustöng | |
Vanillu extract | |
Hveiti | |
Salt |
Rjómi frá Gott í matinn | |
Flórsykur (væn msk.) | |
Vanilluextract |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir