Hver elskar ekki bolludaginn, maður spyr sig. Þessar dásamlegu vatnsdeigsbollur með súkkulaðiglassúr og jarðarberja- og súkkulaðifyllingu eru úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur og eru í einu orði sagt himneskar.
smjör | |
vatn | |
hveiti | |
salt | |
lyftiduft | |
egg |
rjómi frá Gott í matinn | |
sykur | |
fersk og vel stöppuð jarðarber (eða maukuð í blandara) |
rjómi frá Gott í matinn | |
súkkulaði- og heslihnetusmjör |
smjör (brætt) | |
flórsykur | |
bökunarkakó | |
vanilludropar | |
kaffi | |
vatn |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir