Sumarlegur, litríkur og ljúffengur smáréttur sem skemmtilegt er að bera fram.
villtur lax eða silungur, skorinn í litla teninga | |
þurrt hvítvín | |
safi úr 1 límónu | |
safi úr 1/2 sítrónu | |
safi úr 1/2 appelsínu | |
lítill laukur, skorinn í þunna strimla | |
hvítlauksrif, skorið í þunnar sneiðar | |
litlar lárperur, skornar í litla ferninga | |
rauð paprika, skorin í litla teninga | |
grænt chili, fínsaxað | |
handfylli af kóríander, saxað | |
sjávarsalt eftir smekk |
sýrður rjómi, 18 eða 36% frá Gott í matinn | |
börkur af 1/2 - 1 límónu, fer eftir smekk | |
örlítill límónusafi |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir