Einföld í framkvæmd og borin er fram með biscotti, sjá uppskrift hér. Mousse er létt í sér þar sem uppistaðan er léttþeyttur rjómi sem síðan er bragðbættur og látin kólna. Biscotti eru þurrar ítalskar kökur sem eru tvíbakaðar og oft bakaðar með möndlum og öðrum hnetum. Gott er að dýfa biscotti í kaffi eða aðra drykki.
sítrónur, safi og börkur | |
sykur | |
egg | |
smjör | |
hrein jógúrt frá Gott í matinn | |
þeyttur rjómi frá Gott í matinn |
Biscotti |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal