Menu

Vikumatseðill 17.-23. febrúar

Við heilsum þriðju viku febrúarmánaðar með frábærum uppskriftum sem henta við fjölbreytt tilefni. Prófaðu mexíkóskan fiskrétt, pastasalat eða rjómakennt spaghettí bolognese í vikunni og gerðu vel við þig um helgina með heitri rjómaostaídýfu og ómótstæðilegu risarækju taco.