Menu

18.3.'21 - Frábærir brunch réttir fyrir helgina

Helgar henta fullkomlega fyrir brunch og það má að sjálfsögðu græja bröns fyrir einn ef út í það er farið. Það þarf ekki alltaf að vera eitthvað tilefni heldur er bara svo gaman að bregða aðeins út af vananum og prófa eitthvað nýtt og spennandi.