Menu

Mexíkósk ostablanda

Mexíkósk ostablanda er bragðmikill rifinn ostur með mexíkóskri chilikryddblöndu sem hentar sérstaklega vel í tacos, tortilla vefjur, nachos og með kjúklingasúpunni. Að auki hentar hann vel í alls kyns aðra matargerð og má þar nefna pizzur, lasanja, heita brauðrétti, pizzasnúða, pítur, salöt, grænmetisrétti og svona mætti lengi telja.

Innihald: Ostur (mjólkundanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252) ), mexíkósk chilikryddblanda (krydd (m. a. sinnepsfræ), salt, sojaprótein, sykur, bragðefni), paprikukrydd, kekkjavarnarefni (E460ii), litarefni (E160b)

Næringargildi í 100 g:
Orka 1546 kJ
370 kcal
Fita 31 g
- þar af mettuð 18 g
Kolvetni 0,3 g
- þar af sykurtegundir 0,1 g
Prótein 23 g
Salt 1,5 g