Menu

Piparostur

Piparostur þykir mörgum ómissandi til sósugerðar. Nú er hægt að fá rifinn piparost í hentugum umbúðum og það verður enn auðveldara að búa til gómsæta sósu með steikinni. Svo er líka hægt að nota rifinn piparost út á pastað, á pizzuna, í salöt, í ídýfur, í heita og kalda brauðrétti og margt fleira.

Innihald:
Ostur, smjör, svartur pipar, bræðslusalt (E339, E450), rotvarnarefni (E202).

Næringargildi í 100 g:

Orka 1507/364 kcal
Prótein 19 g
Kolvetni 0 g
Fita 32 g
Kalk 700 mg
87% af RDS*

*Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti