Menu

16.6.'21 - Uppskriftir fyrir 17. júní kaffið

Hæ hó jibbí jei og jibbí jei - það er að koma 17. júní! Ef þig langar að bjóða fjölskyldunni í smá þjóðhátíðarkaffi eru hérna nokkrar hugmyndir úr uppskriftasafni Gott í matinn sem við vonum að hitti í mark.