Ljúffeng camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
Hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
Blinis með piparrótarrjóma og reyktri bleikju
Ris a la mande með tvenns konar sósum
Hátíðarsalat með bökuðu grænmeti og mandarínum
Heldur þú fast í hefðirnar um hátíðarnar eða prófar alltaf eitthvað nýtt? Gott í matinn lumar á spennandi uppskriftum sem setja skemmtilegan svip á veisluborðið hvort sem er í jólaboðinu eða áramótapartýinu og hver veit nema þú finnir nýja uppskrift sem slær í gegn!