Nú er tíminn til að eiga ljúfar stundir með fjölskyldunni og reyna hvað við getum að draga úr streitu. Hafðu það huggulegt í aðdraganda hátíðanna og fáðu þér eitthvað gott í matinn.